Tilraunasíða Rúnars
fimmtudagur, október 21, 2004
 
Nú prófa ég og sé hvað gerist.

Veit ekki hvort það hefur verði fjallað um nýjasta hneykslið í DK á Íslandi.
Einhver þingmaður frá Venstre (sem er notabene hægri flokkur) var fangelsaður í gær vegna ásakana um að hafa verið að gera sér dælt við unga krakka og klæmst við þau í gegnum netið.
Þetta er víst þriðji Venstre þingmaðurinn sem lendir í veseni á þessum þremur árum sem Anders Fogh Rasmussen a.ka James Bond, hefur verið forsætisráðherra.

Aldrei heyrir maður um svona skandala heima!

Annars finnst mér Anders Fogh svalur gaur (eins og Daníel segir), ekki þessi ímynd sem maður hefur af forsætisráðherra. Ímynd mín er einhvern veginn á þá leið að forsætisráðherra er frekar stífur maður, oft pínu þéttur, allavega ekki í besta formi í heima og grínast ekki mikið.
Anders Fogh finnst mér aftur á móti reffilegur karl, virðist vera í fínu formi og talar þannig að maður nennir að hlusta á hann, líka auðvelt að skilja dönskuna hans. Hann var einn fyrsti Daninn sem ég skildi í sjónvarpi.

Það var líka í fjölmiðlum í gær að nokkrir snillingar hér í Århus hafa fengið magnaða hugmynd. Þeir ætla að bjóða Barcelona að koma með fótboltaliðið, handboltaliðið og körfuboltaliðið til Århus og keppa við AGF, Århus GF og Bakken Bears. Þetta er bara frábær hugmynd. Líka athyglisvert að það eru Íslendingar í AGF og Århus GF, verð ég ekki bara að dæma körfuboltaleikinn til að hafa Íslendinga í öllum greinunum?

Annars var AC Milan - Barcelona í sjónvarpinu í gær, djöfull eru varabúningar Barcelona ljótir, þeir toppa alla fáránlega búninga sem maður sá á Laugamótum í gamla daga.

Ørnen, samnorræn sakamálasería byrjaði fyrir ca 10 dögum, búnir tveir þættir. Þetta lítur alveg ljómandi vel út, söguþráðurinn mjög eðlilegur að mínu mati, ekki eitthvað yfirdrifið bull eins og stundum. Svo er ekkert verra að sjá íslenskt landslag og heyra íslensku þó íslenskan hjá danska leikaranum sé nú ekki sú besta í heimi, auðveldara að lesa bara textann á dönsku!
Mér skilst að RÚV muni hefja sýningar eftir jól á þessu og ég skora á fólk að fylgjast með frá upphafi, það er slæmt að missa af upphafinu.
 
miðvikudagur, október 20, 2004
 
Andinn er ekki enn kominn almennilega yfir mig til að ég treysti mér til að verða bloggari.


 
þriðjudagur, október 19, 2004
 

create your own visited country map or write about it on the open travel guide

Robert sem er með mér í bekk hefur heimsótt eitt eða tvö lönd
 
fimmtudagur, október 14, 2004
 
Tékkið á þessu http://houston.astros.mlb.com/NASApp/mlb/index.jsp?c_id=hou, hef eignast mitt fyrsta uppáhaldslið í Baseball
 
miðvikudagur, október 13, 2004
 
Spurning hvort maður eigi að gerast alvöru bloggari og tjá heiminum hugsanir sínar. Hneykslast á hinu og þessu og rífa kjaft, maður er víst orðinn frægur fyrir það.
 
Hér tjái ég mig þegar ég hef eitthvað að segja og kraft í að skrifa það

ARCHIVES
nóvember 2003 / febrúar 2004 / apríl 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 / júní 2006 / október 2006 / nóvember 2006 / janúar 2007 / mars 2007 /

rgrss
Karfa
KKÍ
KKDÍ
Danskir dómarar
Dönsk úrslit
Danska sambandið
Norsk karfa
Sænsk karfa
Dönsk fréttasíða - danskbasket
Åbyhøj - gott spjall
Bloggarar
Ástrós Hind
María Valgarðsdóttir
Søs
Óskar
Ragnar Frosti Frostason
Stavnsvej 130
Arnar Freyr
Fanney frænka
Hulda María Doddadóttir
Gunni Freyr
Snorri Sturluson
Guðný Ebba
Mæja Páls
Mersol
Sundlararnir
Hugi Halldórsson
Stefán Arnar Ómarsson
KörfuBloggarar
Gía
Hildur Sig
Snorri Örn
Pálmar Fjölni
Helena Sverris
María Ben
Óli Þóris
Rakel Viggós
Raggi risi
Guðni dómari
Konni dómari
Pavel Ermo
Helgi Magg
Snæfellsgengið
Bjarki Gústafs
Fréttir og fleira
RÚV
Mogginn
Fréttablaðið
sport.is
fotbolti.net
skagafjordur.com
Hekla
B2
Personal
Bankinn - KB banki
Bankinn - NK
Bankinn - DB
Íslenskt útvarp
Dönsk símaskrá
Leikirnir mínir í DK
Orðabók
Skafirskir bloggarar
Óskar Sigurðsson
Arnar Freyr Frostason
Guðný Ebba Þórarinsdóttir
Helga María Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Björn Ingi Óskarsson, Stefán Friðriksson og Þráinn Vigfússon
Hugi Halldórsson
Brynjar Rögnvaldsson
Magnús Freyr Gíslason
Freyr Rögnvaldsson
Atli Gunnar Arnórsson
Hrafnhildur Viðarsdóttir
Arndís Berndsen
Davíð Rúnarsson
Ragnar Smári Helgason
Valgerður Bjarnadóttir
Arna Björg Bjarnadóttir
Silja Rut
Sindri Rögnvaldsson
Steinunn Rögnvaldsdóttir
Fanney Björk Frostadóttir
Una Bjarnadóttir
Björn Margeirsson
Ragnar Frosti Frostason
Ólafur Margeirsson
Stefán Arnar Ómarsson
Hulda María Frostadóttir
Hákon Frosti Pálmason
Kolbeinn Gíslason
Árni Páll Gíslason
Ragnar Már Magnússon
Laugabörn
Ástrós Hind Rúnars Gíslasonar
Áki Hlynur Andra Árnasonar
María Björt Berglindar Árnadóttur
Daníel Freyr Sveins Auðuns Sveinssonar
Daníel og Gabríel Öldu Eir Helgadóttur
Katrín Anna og Lísbet Eva Önnu Dísar Jónsdóttur
Antoníus Bjarki Önnu Dísar Jónsdóttur
Kamilla Huld Bjarneyjar Jónsdóttur
Enóla Ósk Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Einar Vilberg Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Júlíus Freyr Lilju Daggar Vilbergsdóttur