Tilraunasíða Rúnars
þriðjudagur, júní 20, 2006
 
Svolítið magnað hvað maður sér marga þætti um Ísland hér í dönsku sjónvarpi, gamlir mannlífsþættir héðan og þaðan frá Íslandi. Eitthvað sem maður sér aldrei á Íslandi.

Núna var að klárast þáttur á DR1 sem Gísli Sigurgeirsson gerði 1999 um Hrísey og Grímsey og ferðalag forseta Íslands þangað.

Ágætis þáttur.
 
föstudagur, júní 16, 2006
 
Já þá er þetta búið, allt útprentað og komið í möppur, bíður bara eftir að Larsi G mæti og veiti þessu viðtöku. Held ég nenni ekki að fara heim og leggja mig í 2 tíma.

En mikið var ég orðinn pirraður í dag á þessari helvítis nísku í Dönum í dag. Spurning um að eyða 100 dkr (1250 ísl kr) í að ljósrita 270 síður eða að prenta þær út ókeypis og fylla inn í þær þau svör sem eru á frumritunum. Spurning um að borga 100 dkr fyrir að gera þetta á 15 mín eða að eyða 2 klukkutímum í að skrá þetta inn og gera það ókeypis.

Sem betur fer fékk ég að ráða þessu. Stundum gengur níska þeirra of langt.
 
 
Getid tid imyndad ykkur tad ad vera staddur med hopnum sinum i skolanum klukkan 4 ad nottu. Verid ad leggja sidustu hond a verkefni sem a ad skila a morgun og allir i hopnum nema undirritadur er ordnir vel olvadir?

Se tetta ekki fyrir mer a Islandi.
En svona er Danmørk i dag, og ørugglega fleiri daga.
 
fimmtudagur, júní 15, 2006
 
Hver fann upp þennan Snorra Snorrason Idol gaur, shit hvað er leiðinlegt að hlusta á hann.
 
miðvikudagur, júní 14, 2006
 
Ég er oft að spá í þessar fjölmiðlakannanir á Íslandi, þ.e. hversu mikla lesningu, áhorf og hlustun fjölmiðlar fá.

Ætli það sé einhvern tíman spáð í alla þá sem fylgjast með íslenskum fjölmiðlum á erlendri grundu?
Ég les t.d. Moggann alla daga, eins Fréttablaðið, kíki stundum á Blaðið, Hér og nú les ég, kíki á flestar fréttir og annað efni sem RÚV bíður upp á í sjónvarpi, hlusta oft á Rás 2 og Rás 1. XFM hlusta ég á á hverjum degi.

En vefdæmið hjá 365 er ónýtt, reyndar var Kosningasjónvarpið þeirra í lagi. Ég horfði á það og líka RÚV, hafði bæði á skjánum í einu og hlustaði á bæði, það gekk fínt.

Já og ég les Mosfelling alltaf á netinu.
 
mánudagur, júní 12, 2006
 
Ekki myndi ég vilja búa í landi þar sem er 30 gráður á Celcius alla daga, úffffff
 
sunnudagur, júní 11, 2006
 
Hvenær ætla íslenskir fjölmiðlamenn að fatta það að handbolti er smáíþrótt í heiminum. Í dag er Fréttablaðið að skrifa um litla umfjöllun um leik Svía og Íslendinga í sænskum fjölmiðlum í dag. Mér finnst þetta nú ekki nein stórfrétt, þessi íþrótt er lítil íþrótt á heimsmælikvarða.

Svipað að vera góður í handbolta og að vera góður í íslenskri glímu, afar fáir sem stunda þetta. Eða að vera góður í stangarstökki kvenna undir lok síðustu aldar. Eða að allir Evrópumeistaratitlar Íslendinga í frjálsum rétt fyrir 1950. Það voru ekki aðrir karlmenn á þessum aldri í Evrópu, hinir dóu í stríðinu eða voru í sárum eftir það.

Að ná árangri í íþrótt sem er stunduð um allan heim er merkilegt.
 
fimmtudagur, júní 08, 2006
 
Heyrði gullkorn í einu af gullkornunum sem eru spiluð í þætti Snorra Sturlusonar á XFM, svona gullkorn en algjörlega óþarfar upplýsingar.

"Fjögurra ára barn spyr 437 spurninga á dag".

Ég held ég geti staðfest að þetta er satt.
 
Hér tjái ég mig þegar ég hef eitthvað að segja og kraft í að skrifa það

ARCHIVES
nóvember 2003 / febrúar 2004 / apríl 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 / júní 2006 / október 2006 / nóvember 2006 / janúar 2007 / mars 2007 /

rgrss
Karfa
KKÍ
KKDÍ
Danskir dómarar
Dönsk úrslit
Danska sambandið
Norsk karfa
Sænsk karfa
Dönsk fréttasíða - danskbasket
Åbyhøj - gott spjall
Bloggarar
Ástrós Hind
María Valgarðsdóttir
Søs
Óskar
Ragnar Frosti Frostason
Stavnsvej 130
Arnar Freyr
Fanney frænka
Hulda María Doddadóttir
Gunni Freyr
Snorri Sturluson
Guðný Ebba
Mæja Páls
Mersol
Sundlararnir
Hugi Halldórsson
Stefán Arnar Ómarsson
KörfuBloggarar
Gía
Hildur Sig
Snorri Örn
Pálmar Fjölni
Helena Sverris
María Ben
Óli Þóris
Rakel Viggós
Raggi risi
Guðni dómari
Konni dómari
Pavel Ermo
Helgi Magg
Snæfellsgengið
Bjarki Gústafs
Fréttir og fleira
RÚV
Mogginn
Fréttablaðið
sport.is
fotbolti.net
skagafjordur.com
Hekla
B2
Personal
Bankinn - KB banki
Bankinn - NK
Bankinn - DB
Íslenskt útvarp
Dönsk símaskrá
Leikirnir mínir í DK
Orðabók
Skafirskir bloggarar
Óskar Sigurðsson
Arnar Freyr Frostason
Guðný Ebba Þórarinsdóttir
Helga María Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Björn Ingi Óskarsson, Stefán Friðriksson og Þráinn Vigfússon
Hugi Halldórsson
Brynjar Rögnvaldsson
Magnús Freyr Gíslason
Freyr Rögnvaldsson
Atli Gunnar Arnórsson
Hrafnhildur Viðarsdóttir
Arndís Berndsen
Davíð Rúnarsson
Ragnar Smári Helgason
Valgerður Bjarnadóttir
Arna Björg Bjarnadóttir
Silja Rut
Sindri Rögnvaldsson
Steinunn Rögnvaldsdóttir
Fanney Björk Frostadóttir
Una Bjarnadóttir
Björn Margeirsson
Ragnar Frosti Frostason
Ólafur Margeirsson
Stefán Arnar Ómarsson
Hulda María Frostadóttir
Hákon Frosti Pálmason
Kolbeinn Gíslason
Árni Páll Gíslason
Ragnar Már Magnússon
Laugabörn
Ástrós Hind Rúnars Gíslasonar
Áki Hlynur Andra Árnasonar
María Björt Berglindar Árnadóttur
Daníel Freyr Sveins Auðuns Sveinssonar
Daníel og Gabríel Öldu Eir Helgadóttur
Katrín Anna og Lísbet Eva Önnu Dísar Jónsdóttur
Antoníus Bjarki Önnu Dísar Jónsdóttur
Kamilla Huld Bjarneyjar Jónsdóttur
Enóla Ósk Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Einar Vilberg Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Júlíus Freyr Lilju Daggar Vilbergsdóttur