Tilraunasíða Rúnars
mánudagur, nóvember 29, 2004
 
Íslenskt lambakjöt er gómsætt.

Las á blogginu hans Gunna Freys í síðustu viku að einhver Queen eftirlíking væri komin til landsins og hafði spilað í Ísland í bítíð um morguninn. Gunni átti ekki til orð yfir þessum ósköpum svo ég varð að kíkja á og hlusta og þvílík hörmung. Ég er nú ekki mikill Queen aðdáandi en þetta var ömurlegt. Það er líka skondið hvað svona eftirhermuhljómsveitir sem koma til Íslands eru gerðar merkilegar í auglýsingum. Einar Bárðarson "áróðursmeistari" flutti inn Die Herren fyrir ári síðan, Die Herren er danskt U2 coverband. Í auglýsingum sem ég sá var talað um besta U2 cover band í heiminum. Ég er mikill U2 aðdáandi og var drullusvekktur að fá ekki að sjá þetta band. Þeir komu svo til Árósa í vor og ég skellti mér og vonbrigðin voru mikil. Þeir voru skítsæmilegir. Á Íslandi er til mikið betra U2 cover band sem kallar sig einfaldlega U2 project. Þar er allur hljóðfæraleikur mikið betri og rödd Rúnars eru mikið nær rödd Bonos en rödd Monos í Die Herren. Það er samt merkilegt að þegar U2 project treður upp á Íslandi þá mæta sárafáir en "áróðursmeistarinn" nær að fylla kofana þegar Die Herren koma.
Eitt lagið sem þetta Queen líki tók var Don't stop me og í fyrsta orði söngvarans langaði mig að slökkva. Þetta er eitt af mínum uppáhalds Queen lögum og þar á gleðisveitin Pláhnetan mikinn þátt, þetta lag var á þeirra prógrammi og flutningur þeirra og söngur Stebba Hilmars toppaði jafnvel Freddy sjálfan. Allavega á þetta hollenska band ekki sjéns.

Veljum íslenskt.
 
Comments: Skrifa ummæli

<< Home
Hér tjái ég mig þegar ég hef eitthvað að segja og kraft í að skrifa það

ARCHIVES
nóvember 2003 / febrúar 2004 / apríl 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 / júní 2006 / október 2006 / nóvember 2006 / janúar 2007 / mars 2007 /

rgrss
Karfa
KKÍ
KKDÍ
Danskir dómarar
Dönsk úrslit
Danska sambandið
Norsk karfa
Sænsk karfa
Dönsk fréttasíða - danskbasket
Åbyhøj - gott spjall
Bloggarar
Ástrós Hind
María Valgarðsdóttir
Søs
Óskar
Ragnar Frosti Frostason
Stavnsvej 130
Arnar Freyr
Fanney frænka
Hulda María Doddadóttir
Gunni Freyr
Snorri Sturluson
Guðný Ebba
Mæja Páls
Mersol
Sundlararnir
Hugi Halldórsson
Stefán Arnar Ómarsson
KörfuBloggarar
Gía
Hildur Sig
Snorri Örn
Pálmar Fjölni
Helena Sverris
María Ben
Óli Þóris
Rakel Viggós
Raggi risi
Guðni dómari
Konni dómari
Pavel Ermo
Helgi Magg
Snæfellsgengið
Bjarki Gústafs
Fréttir og fleira
RÚV
Mogginn
Fréttablaðið
sport.is
fotbolti.net
skagafjordur.com
Hekla
B2
Personal
Bankinn - KB banki
Bankinn - NK
Bankinn - DB
Íslenskt útvarp
Dönsk símaskrá
Leikirnir mínir í DK
Orðabók
Skafirskir bloggarar
Óskar Sigurðsson
Arnar Freyr Frostason
Guðný Ebba Þórarinsdóttir
Helga María Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Björn Ingi Óskarsson, Stefán Friðriksson og Þráinn Vigfússon
Hugi Halldórsson
Brynjar Rögnvaldsson
Magnús Freyr Gíslason
Freyr Rögnvaldsson
Atli Gunnar Arnórsson
Hrafnhildur Viðarsdóttir
Arndís Berndsen
Davíð Rúnarsson
Ragnar Smári Helgason
Valgerður Bjarnadóttir
Arna Björg Bjarnadóttir
Silja Rut
Sindri Rögnvaldsson
Steinunn Rögnvaldsdóttir
Fanney Björk Frostadóttir
Una Bjarnadóttir
Björn Margeirsson
Ragnar Frosti Frostason
Ólafur Margeirsson
Stefán Arnar Ómarsson
Hulda María Frostadóttir
Hákon Frosti Pálmason
Kolbeinn Gíslason
Árni Páll Gíslason
Ragnar Már Magnússon
Laugabörn
Ástrós Hind Rúnars Gíslasonar
Áki Hlynur Andra Árnasonar
María Björt Berglindar Árnadóttur
Daníel Freyr Sveins Auðuns Sveinssonar
Daníel og Gabríel Öldu Eir Helgadóttur
Katrín Anna og Lísbet Eva Önnu Dísar Jónsdóttur
Antoníus Bjarki Önnu Dísar Jónsdóttur
Kamilla Huld Bjarneyjar Jónsdóttur
Enóla Ósk Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Einar Vilberg Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Júlíus Freyr Lilju Daggar Vilbergsdóttur