Tilraunasíða Rúnars
föstudagur, apríl 08, 2005
 
Jaeja ta er buid ad jarda pafann, spurning hvort folk her i Pollandi fer ad brosa aftur. Eg vard reyndar fyrir upplifun i gaer. Oll tessi sorg var farin ad fara svolitid i pirrurnar a mer en i gaerkvoldi var eg uti ad rolta med BeNeLux mafiunni og vid komum ad kirkju tar sem var stor mynd af Pafa fyrir utan og morg hundrud kerti. Vid stoppudum tarna og kiktum svo inn og tar voru enn fleiri hundrud af kertum og eg verd ad segja ad tetta hafdi allt ahrif, upplifunin var otruleg og vidhorfid til tessa alls breyttist.

Annars er motid ad klarast, urslitaleikirnir a morgun og eins og i ollum alvorum motum skiptir mali hvadan tu ert i heiminum til ad tu fair alvoru leiki. Eg a ad daema leikinn um 23. saeti kvenna. Tvo lelegustu lidin - Kypur - Austurriki. Madur tekur tvi bara eins og tad er. Enskur domari sem er a leid a FIBA namskeid i sumar fekk leikinn um 21. saeti!!! Eg verd to allavega med finum gaur fra Irlandi. Poolari og vid erum ad spa i ad daema i Liverpooltreyjunum okkar, enda voru okkar menn ad standa sig vel med sigri a Juventus. En talandi um fotbolta, hvad var gorillan fra Hollandi ad spa tegar hun daemdi vitid a Chelsea. Hollendingarnir her eru bunir ad vera ad rettlaeta tetta en tad er ekki haegt, tetta var aldrei viti.

En Hofi var ad spyrja hvad vaeri rett og hvad vaeri rangt i Englar og djoflar. Tad er nu ekki tannig ad bokin hafi verid krufin fra fyrstu til sidustu sidu. En allavega kosning nys Pafa skal hefjast i fyrsta lagi 15 dogum eftir lat hans og i seinasta lagi 20 dogum. Til ad vinna tarf 75% atkvaeda en eftir 46. kosningu tarf adeins 50% og tad er adeins kosid 52 sinnum. Eg verd ad vidurkenna ad eg man ekki hvad gerist ef enginn faer 50%. Og gaurinn sem styrir kosningunum hann getur verid kosinn, ekki eins og tad var i bokinni ad hann gaeti ekki verid kosinn. Reyndar er tad tannig ad teir skipta a 2 daga fresti.
Menn eru lika spenntir ad sja hver verdur kosinn. Nylatinn Pafi var duglegur ad gera folk utan Evropu ad kardinalum svo atkvaedin dreifast vidar en oft adur. Teir katolikkar sem eg hef raett vid vilja helst fa einhvern fra Afriku eda Sudur Ameriku.

I dag var fridagur i motinu eins og gefur ad skilja. Tvi var haldid i skodunarferd og tar totti mer merkilegast hringlaga hus sem er malverk ad innan, 360 gradur malverk og uppstilltir hlutir sem tengjast saman og lysa stridi milli Polverja og Russa fyrir einhverjum hundrudum ara. Mjog flott.

Eg skrifadi sidast ad eg vaeri ad fara ad daema med Eista sem taladi ekki ensku, tad var reyndar ekki rett tvi motsnefnd gerdi mistok og eg daemdi med Ungverja sem kunni enga ensku. Eistinn kann helling i ensku. En eg daemdi leik Ira og Letta kvenna med Ungverjanum og tad gekk vel, finn leikur. Eg nefndi Agoston Nagy sem var a Kroknum ad tjalfa a sinum tima vid Ungverjann og ta var tetta felagi hans, litill heimur.
I gaer atti eg svo ad daema aftur med Eistanum og aftur gerdi motsnefnd mistok og eg daemdi med Martinu Roos fra Finnlandi. Stelpa sem eg hitti fyrst a Scania Cup 1998 og er finn domari og gaman ad daema med. Vid daemdum leik Ira og Tekka straka og Irar burstudu leikinn. Teir spila mjog skemmtilega og ahrifarika pressu.

En eins og adur sagdi skrapp eg i baeinn i gaer med BeNeLux mafiunni. Magnad ad hlusta a tessa menn tala saman. Tad er franska, hollenska, tyska og enska sem er tolud fram og tilbaka. Nu er madur buinn ad hlusta svo mikid a hollensku ad eg er farinn ad skilja adeins i henni. Annar Belginn er logreglustjori i Belgiu svo madur er i godum malum ef madur lendir i veseni i framtidinni i hans umdaemi!!
Hann baud okkur lika ad koma eftir 5 ar tegar hann daemir sinn sidasta leik i belgisku urvalsdeildinni. Ta aetlar hann ad dansa med klappstyrunum.

Laet tetta duga nuna, best ad fara ad koma ser i matinn. Orugglega ekki kjot tar sem katolikkar mega ekki borda slikt a fostudogum. Maturinn her er alltaf spennandi en tetta sleppur allt. Tad verdur samt gott ad komast heim i matinn hja frunni. Tad er eitthvad sem madur tekkir og smakkast akaflega vel.
 
Comments: Skrifa ummæli

<< Home
Hér tjái ég mig þegar ég hef eitthvað að segja og kraft í að skrifa það

ARCHIVES
nóvember 2003 / febrúar 2004 / apríl 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 / júní 2006 / október 2006 / nóvember 2006 / janúar 2007 / mars 2007 /

rgrss
Karfa
KKÍ
KKDÍ
Danskir dómarar
Dönsk úrslit
Danska sambandið
Norsk karfa
Sænsk karfa
Dönsk fréttasíða - danskbasket
Åbyhøj - gott spjall
Bloggarar
Ástrós Hind
María Valgarðsdóttir
Søs
Óskar
Ragnar Frosti Frostason
Stavnsvej 130
Arnar Freyr
Fanney frænka
Hulda María Doddadóttir
Gunni Freyr
Snorri Sturluson
Guðný Ebba
Mæja Páls
Mersol
Sundlararnir
Hugi Halldórsson
Stefán Arnar Ómarsson
KörfuBloggarar
Gía
Hildur Sig
Snorri Örn
Pálmar Fjölni
Helena Sverris
María Ben
Óli Þóris
Rakel Viggós
Raggi risi
Guðni dómari
Konni dómari
Pavel Ermo
Helgi Magg
Snæfellsgengið
Bjarki Gústafs
Fréttir og fleira
RÚV
Mogginn
Fréttablaðið
sport.is
fotbolti.net
skagafjordur.com
Hekla
B2
Personal
Bankinn - KB banki
Bankinn - NK
Bankinn - DB
Íslenskt útvarp
Dönsk símaskrá
Leikirnir mínir í DK
Orðabók
Skafirskir bloggarar
Óskar Sigurðsson
Arnar Freyr Frostason
Guðný Ebba Þórarinsdóttir
Helga María Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Björn Ingi Óskarsson, Stefán Friðriksson og Þráinn Vigfússon
Hugi Halldórsson
Brynjar Rögnvaldsson
Magnús Freyr Gíslason
Freyr Rögnvaldsson
Atli Gunnar Arnórsson
Hrafnhildur Viðarsdóttir
Arndís Berndsen
Davíð Rúnarsson
Ragnar Smári Helgason
Valgerður Bjarnadóttir
Arna Björg Bjarnadóttir
Silja Rut
Sindri Rögnvaldsson
Steinunn Rögnvaldsdóttir
Fanney Björk Frostadóttir
Una Bjarnadóttir
Björn Margeirsson
Ragnar Frosti Frostason
Ólafur Margeirsson
Stefán Arnar Ómarsson
Hulda María Frostadóttir
Hákon Frosti Pálmason
Kolbeinn Gíslason
Árni Páll Gíslason
Ragnar Már Magnússon
Laugabörn
Ástrós Hind Rúnars Gíslasonar
Áki Hlynur Andra Árnasonar
María Björt Berglindar Árnadóttur
Daníel Freyr Sveins Auðuns Sveinssonar
Daníel og Gabríel Öldu Eir Helgadóttur
Katrín Anna og Lísbet Eva Önnu Dísar Jónsdóttur
Antoníus Bjarki Önnu Dísar Jónsdóttur
Kamilla Huld Bjarneyjar Jónsdóttur
Enóla Ósk Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Einar Vilberg Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Júlíus Freyr Lilju Daggar Vilbergsdóttur