Tilraunasíða Rúnars
miðvikudagur, apríl 06, 2005
 
Nu er kappinn i Pollandi, staddur a netkaffi med polskt lyklabord!!

Er her ad daema a HM skolalida, 24 strakalid og 24 stelpnalid.

For af stad a laugardaginn med lest fra Arosum til Nyborg tar sem eg gisti um nottina og klukkan 7 morguninn eftir var farid af stad i skolarutunni, 25 ara gamall straeto sem er farinn ad lata toluvert a sja. Med i for 10 16 ara gaurar og 1 stelpa, auk 2 kennara. 15 timum seinna, 2 batsferdum og akstri a omurlegum vegum Pollands var komid til Wroclaw. Tar var okkur tilkynnt ad vegna andlats Pafans daginn adur yrdi motid mjog ovenjulegt, ekki ad eg hafi nokkud vitad um tetta mot adur. En tad matti semsagt ekki leika neina musik tangad til Pafinn yrdi jardadur og varla brosa. Margar budir eru lokadar og allt i bullinu. Allavega finnst okkur sem erum ekki katolikkar tad. I dag atti ad vera fridagur en hann verdur a fostudaginn tegar Pafinn verdur jardadur. A hotelinu eru 15 sjonvarpsstodvar og tad er efni um Pafann a 12 teirra allan solarhringinn. Eins og Steve Ellis fra Englandi ordadi tad, hann hafdi ekki hugmynd um hvad curling var adur en hann kom, en hann sat i 5 tima i gaer spenntur yfir tvi!!!!!

Eg daemdi tvo leiki a manudag, Tyrkland - Bulgaria og Frakkland - Slovakia stelpur med belgiskum domara, Jhonny Jackobs, var vist FIBA domari her adur fyrr. Hann er mikill toffari og kjafturinn stoppar ekki a honum allan solarhringinn og tungumalid skiptir ekki mali, hollenska, flaemska, franska, tyska eda enska. No problemo eins og hann segir. Svo slaer hann um sig vid stelpurnar a polsku, grisku, tyrknesku og hvad tetta nu allt heitir. I gaer voru tad svo 2 leikir hja strakum. Irland - Eistland og Austurriki - Ungverjaland og meddomarinn var Frakki sem taladi ekki mikla ensku. Tetta eru serstakar stundir oft, Islendingur, Frakki og griskur eftirlitsmadur og eg bestur i ensku, sjaldgaeft. Enda er ekki mikid spjallad i pasunum. I dag klukkan 4 er svo kvennaleikur med eistneskum domara sem talar vist enga ensku!!!

Her er madur annars buinn ad kynnast fullt af finu folki. Steve Ellis fra Englandi hefur verid tvisvar a Scania og mundi eftir Bjogga, sem hann sagdist hafa kallad Per allan timann og Bjoggi bara svarad. Svo eru Hollendingarnir, Tjodverjarnir, Belgarnir, annar Ungverjinn, Austurrikismennirnir og Finnarnir finir. Herbergisfelaginn er fra Kypur, mjog serstakur og sem betur fer hef eg verid treyttur a kvoldin ad eg get sofnad tratt fyrir hroturnar.

Vedrid her er klassi, taeplega 20 stiga hiti og sol alla daga. Reyndar ekki gott tegar madur verdur ad eyda hluta ef deginum inn a herbergi ad laera, en madur beitir sjalfsaganum i tad.
En hotelid er fint og maturinn batnar, kjuklingurinn a manudaginn var ekki daudur og tess vegna ekki etinn. En fin supa i forrett og kaka i eftirrett bjargadi malunum.

En aetli eg lati tetta ekki duga, a eflaust eftir ad maeta aftur a tetta netkaffi adur en eg sest upp i rutuna til ad eyda 15 timum i ad keyra heim. Eins gott ad hafa goda bok, las Engla og djofla eftir Dan Brown a leidinni hingad. Svolitid videigandi a tessum timum tegar Pafinn var ad deyja. Lika fint ad vera innan um alla katolikka og fa ad vita hvad er rett og hvad er rangti bokinni.
En eg maeti aftur, enda kostar klukkutiminn bara 3 zlots sem eru ca 60 islk kr, ekki mjog dyrt tad.
 
Comments: Skrifa ummæli

<< Home
Hér tjái ég mig þegar ég hef eitthvað að segja og kraft í að skrifa það

ARCHIVES
nóvember 2003 / febrúar 2004 / apríl 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 / júní 2006 / október 2006 / nóvember 2006 / janúar 2007 / mars 2007 /

rgrss
Karfa
KKÍ
KKDÍ
Danskir dómarar
Dönsk úrslit
Danska sambandið
Norsk karfa
Sænsk karfa
Dönsk fréttasíða - danskbasket
Åbyhøj - gott spjall
Bloggarar
Ástrós Hind
María Valgarðsdóttir
Søs
Óskar
Ragnar Frosti Frostason
Stavnsvej 130
Arnar Freyr
Fanney frænka
Hulda María Doddadóttir
Gunni Freyr
Snorri Sturluson
Guðný Ebba
Mæja Páls
Mersol
Sundlararnir
Hugi Halldórsson
Stefán Arnar Ómarsson
KörfuBloggarar
Gía
Hildur Sig
Snorri Örn
Pálmar Fjölni
Helena Sverris
María Ben
Óli Þóris
Rakel Viggós
Raggi risi
Guðni dómari
Konni dómari
Pavel Ermo
Helgi Magg
Snæfellsgengið
Bjarki Gústafs
Fréttir og fleira
RÚV
Mogginn
Fréttablaðið
sport.is
fotbolti.net
skagafjordur.com
Hekla
B2
Personal
Bankinn - KB banki
Bankinn - NK
Bankinn - DB
Íslenskt útvarp
Dönsk símaskrá
Leikirnir mínir í DK
Orðabók
Skafirskir bloggarar
Óskar Sigurðsson
Arnar Freyr Frostason
Guðný Ebba Þórarinsdóttir
Helga María Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Björn Ingi Óskarsson, Stefán Friðriksson og Þráinn Vigfússon
Hugi Halldórsson
Brynjar Rögnvaldsson
Magnús Freyr Gíslason
Freyr Rögnvaldsson
Atli Gunnar Arnórsson
Hrafnhildur Viðarsdóttir
Arndís Berndsen
Davíð Rúnarsson
Ragnar Smári Helgason
Valgerður Bjarnadóttir
Arna Björg Bjarnadóttir
Silja Rut
Sindri Rögnvaldsson
Steinunn Rögnvaldsdóttir
Fanney Björk Frostadóttir
Una Bjarnadóttir
Björn Margeirsson
Ragnar Frosti Frostason
Ólafur Margeirsson
Stefán Arnar Ómarsson
Hulda María Frostadóttir
Hákon Frosti Pálmason
Kolbeinn Gíslason
Árni Páll Gíslason
Ragnar Már Magnússon
Laugabörn
Ástrós Hind Rúnars Gíslasonar
Áki Hlynur Andra Árnasonar
María Björt Berglindar Árnadóttur
Daníel Freyr Sveins Auðuns Sveinssonar
Daníel og Gabríel Öldu Eir Helgadóttur
Katrín Anna og Lísbet Eva Önnu Dísar Jónsdóttur
Antoníus Bjarki Önnu Dísar Jónsdóttur
Kamilla Huld Bjarneyjar Jónsdóttur
Enóla Ósk Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Einar Vilberg Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Júlíus Freyr Lilju Daggar Vilbergsdóttur