Tilraunasíða Rúnars
föstudagur, október 06, 2006
 
Ætti maður að skrifa eitthvað hér?

Já maður verður að vera eins og allir hinir Íslendingarnir í Danmörku, skrifa um útkomu Nyhedsavisen í morgun.

Ég bý reyndar ekki nógu nálægt miðbæ til að fá blaðið í póstkassann, en komst yfir það í vinnunni og verð að segja að þetta lítur ágætlega út. Vakti athygli mína að aðeins 2 auglýsingar tilheyra "íslenskum" fyrirtækjum, Sterling og B&O.

Ég fór líka og kíkti á heimasíðu þeirra, þar er hægt að skoða blaðið ef menn vilja og einnig blogg hjá allmörgum blaðamönnum blaðsins.

Það skal reyndar tekið fram að ég fæ ekki hin fríblöðin í póstkassann, nema jú 24timer kemur einu sinni í viku. Ég kann ágætlega við það blað, mikil rannsóknarblaðamennska en ég hef mjög gaman af slíkri blaðamennsku. Hana sárvantar á Íslandi.

Heyrði svo viðtal við Gunnar Smára á Rás2 rétt í þessu vegna frétta um að danskur hagfræðingur hafi sagt að þetta dæmi geti ekki gengið upp fjárhagslega. Verð að segja að mér finnst að æðsti maður fjölmiðils verði að kunna að bera fram nafn síns fjölmiðils síns. Hann sagði hvað eftir annað í viðtalinu, Níheddsavísen, en á dönsku er nafnið Nyhedsavisen borið fram Nuheðsavísen. Þetta er svipað og ef það væru danskir eigendur að DV sem myndu kalla blaðið deví

Annars góður
 
Comments: Skrifa ummæli

<< Home
Hér tjái ég mig þegar ég hef eitthvað að segja og kraft í að skrifa það

ARCHIVES
nóvember 2003 / febrúar 2004 / apríl 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 / júní 2006 / október 2006 / nóvember 2006 / janúar 2007 / mars 2007 /

rgrss
Karfa
KKÍ
KKDÍ
Danskir dómarar
Dönsk úrslit
Danska sambandið
Norsk karfa
Sænsk karfa
Dönsk fréttasíða - danskbasket
Åbyhøj - gott spjall
Bloggarar
Ástrós Hind
María Valgarðsdóttir
Søs
Óskar
Ragnar Frosti Frostason
Stavnsvej 130
Arnar Freyr
Fanney frænka
Hulda María Doddadóttir
Gunni Freyr
Snorri Sturluson
Guðný Ebba
Mæja Páls
Mersol
Sundlararnir
Hugi Halldórsson
Stefán Arnar Ómarsson
KörfuBloggarar
Gía
Hildur Sig
Snorri Örn
Pálmar Fjölni
Helena Sverris
María Ben
Óli Þóris
Rakel Viggós
Raggi risi
Guðni dómari
Konni dómari
Pavel Ermo
Helgi Magg
Snæfellsgengið
Bjarki Gústafs
Fréttir og fleira
RÚV
Mogginn
Fréttablaðið
sport.is
fotbolti.net
skagafjordur.com
Hekla
B2
Personal
Bankinn - KB banki
Bankinn - NK
Bankinn - DB
Íslenskt útvarp
Dönsk símaskrá
Leikirnir mínir í DK
Orðabók
Skafirskir bloggarar
Óskar Sigurðsson
Arnar Freyr Frostason
Guðný Ebba Þórarinsdóttir
Helga María Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Björn Ingi Óskarsson, Stefán Friðriksson og Þráinn Vigfússon
Hugi Halldórsson
Brynjar Rögnvaldsson
Magnús Freyr Gíslason
Freyr Rögnvaldsson
Atli Gunnar Arnórsson
Hrafnhildur Viðarsdóttir
Arndís Berndsen
Davíð Rúnarsson
Ragnar Smári Helgason
Valgerður Bjarnadóttir
Arna Björg Bjarnadóttir
Silja Rut
Sindri Rögnvaldsson
Steinunn Rögnvaldsdóttir
Fanney Björk Frostadóttir
Una Bjarnadóttir
Björn Margeirsson
Ragnar Frosti Frostason
Ólafur Margeirsson
Stefán Arnar Ómarsson
Hulda María Frostadóttir
Hákon Frosti Pálmason
Kolbeinn Gíslason
Árni Páll Gíslason
Ragnar Már Magnússon
Laugabörn
Ástrós Hind Rúnars Gíslasonar
Áki Hlynur Andra Árnasonar
María Björt Berglindar Árnadóttur
Daníel Freyr Sveins Auðuns Sveinssonar
Daníel og Gabríel Öldu Eir Helgadóttur
Katrín Anna og Lísbet Eva Önnu Dísar Jónsdóttur
Antoníus Bjarki Önnu Dísar Jónsdóttur
Kamilla Huld Bjarneyjar Jónsdóttur
Enóla Ósk Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Einar Vilberg Lilju Daggar Vilbergsdóttur
Júlíus Freyr Lilju Daggar Vilbergsdóttur